Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 082.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
82 Ældre
Enn um saker.

248   Faðurbroðer þyborenn tecr mercr söc. Dotter þyboren hins dauða getr sun með ættbornom manne. hann tecr morc.

Um bauga.

249   Bauga manna hverr scal böta holfu minna en taca. oc fimtungi meira. En upnama menn aller taca tva luti af viganda. en þriðiung af bröðr viganda.

Um upnama menn oc þversaker.

250   En upnama menn .vi. hinir fyrstu. taca .iiij. ærtogar af þversoc hinni fyrstu af iamskylldum vigandans. sem þeir ero hinum dauða. En at annarre þversoc tecr hverr þeirra eyri. af iamskylldum vigandans sem þeir ero hinum dauða. er i niu aura soc taca. En at þriðiu þversoc tecr hverr þeirra .ii. ærtogar af iamskylldum vigandans sem þeir ero hinom dauða. er .vi. aura soc taca.

Enn um hit sama.

251   En þeir menn er i niu aura soc ero. þeir taca at þversoc hinni fyrstu hverr þeirra eyri af iamskylldum vigandans. sem þeir ero hinum dauða er .xii. aura soc taca. En at annarre þversoc tecr þeirra hverr eyri skattvaran af iamskylldum vigandans. sem þeir ero hinum dauða. En at þriðiu þversoc tecr hverr þeirra halvan eyri af iamskylldum vigandans sem þeir ero hinum dauða. er i .vi. aura soc ero.

Enn um saker.

252   En þeir menn er i .vi. aura soc ero taca af fyrstu þversoc hverr þeirra .ij. ærtogar af iamskylldum vigandans sem þeir ero hinum dauða er i .xii. aura soc ero. En at annarre þversoc tecr hverr þeirra halvan eyri af iamskylldum vigandans sem þeir ero hinum dauða er i niu aura soc ero. En at þriðiu þversoc tecr hverr þeirra ærtog af iamskylldum vigandans. sem þeir ero hinum dauða.

Her hefr upp þiova bolk.

253   Þat[1] er nu þvi nest at várr scal engi annan stela þeirra manna er i landeign konongs várs vilia væra. En ef hann stelr ærtog æða ærtog meira. þa er hann utlagr oc dræpr. En ef hann kveðr nei við. þa scal hann synia settar eiði. En ef hann stelr minna fe. þa scal hanom stapa gotu. oc kasta a hann griote. æða torve. þa have hann sva gort. En ef hann kveðr nei við syni med lyritar eiði. en sa eiðr fellr hanom til gotu. En hanom scal gotu skapa þeðan sem hann verðr sannr at. En su gata scal væra niu boga lengd. fulltiða mannz. En þa scal þyrva hann með griote oc með torve. oc fellr hann útlagr ef hann fellr. En ef hann kemsc þeðan. þa have hann sva gort. En ef maðr stelr bloðre brað ferfeöttre. þa er sa utlagr.


Jvfr. Cap. 153. F. XIV. 12.

  1. Bogstaven Þ i dette Ord er i Mbr. större end de sædvanlige Capitel–Initialer.